

Einföld og smart lausn sem pakkast saman í litla tösku og er einfalt í uppsetningu fyrir alla.

Langar þig að sjá Tauvegginn? Vertu velkomin til okkar í kaffi og við sýnum þér úrvalið

Rollupstandar eru ódýr og meðfærileg leið til að koma þínu á framfæri. Þeir eru til í 3 mismunandi stærðum sem sjást hér. Taska fylgir með öllum stöndum.

Er stór viðburður framundan? Við erum með lukkuhjól til sölu eða leigu. Sniðugt til að nota sem leik á viðburðinum.

Hér eru ýmsar kynningarvörur sem við höfum upp á að bjóða sem við gerðum fyrir Hafið Fiskverslun

Hægt er að fá kynningarborðin okkar með baklýsingu líka

Expand grand fabric veggirnir eru snyrtilegir og auðveldir í uppsetningu. Þeir koma í fjölmörgum breiddum þar sem hæð er annað hvort 240cm eða 318cm. Þeir pakkast svo ofan í tösku á stærð við meðalstóra ferðatösku. Einfalt fyrir alla að setja upp og ferðast með.

Létt og þæginleg lausn fyrir fasteignasala til að grípa með sér þegar opið hús er.

Þæginlegur og veglegur bæklingastandur sem pakkast saman í litla hliðartösku.

Vindstandar koma í nokkrum stærðum og litum. Í standinn er svo prentað plakat sem auðvelt er að smella í og úr.

A skilti eru hentug lausn til að kynna vörur og þjónustu. Standarnir eru léttir og meðfærilegir svo einfalt er að stilla þeim upp að morgni og kippa svo aftur inn að kvöldi dags.

Kynningaborðin okkar koma í nokkrum stærðum. Hér er mynd af minnstu stærðinni frá Expand Hægt er að endurprenta grafíkina aftur og aftur.

Hér má sjá kynningarborðið í XL stærðinni. Hægt er að endurprenta grafíkina aftur og aftur.

Bogaveggurinn okkar er skemmtileg kynningarlausn sem kemur alltaf vel út

Hér má sjá tvo bogaveggi sem við skeyttum saman fyrir Eimskip svo úr varð langur og flottur veggur.

Hægt er að merkja mottur fyrir fyrirtækið þitt hja okkur.

