Ljósaveggir og borð
Einföld og smart lausn sem pakkast saman í litla tösku og er einfalt í uppsetningu fyrir alla.
Áberandi Taugveggur
Langar þig að sjá Tauvegginn? Vertu velkomin til okkar í kaffi og við sýnum þér úrvalið
Rollupstandar
Rollupstandar eru ódýr og meðfærileg leið til að koma þínu á framfæri.

Þeir eru til í 3 mismunandi stærðum sem sjást hér.

Taska fylgir með öllum stöndum.
Lukkuhjól
Er stór viðburður framundan?

Við erum með lukkuhjól til sölu eða leigu. Sniðugt til að nota sem leik á viðburðinum.
Hafið Fiskverslun kynningastandur
Hér eru ýmsar kynningarvörur sem við höfum upp á að bjóða sem við gerðum fyrir Hafið Fiskverslun
Expand Tauveggir
Expand grand fabric veggirnir eru snyrtilegir og auðveldir í uppsetningu.
Þeir koma í fjölmörgum breiddum þar sem hæð er annað hvort 240cm eða 318cm.

Þeir pakkast svo ofan í tösku á stærð við meðalstóra ferðatösku.

Einfalt fyrir alla að setja upp og ferðast með.
Bæklingarstandur
Þæginlegur og veglegur bæklingastandur sem pakkast saman í litla hliðartösku.
Vindstandar
Vindstandar koma í nokkrum stærðum og litum.

Í standinn er svo prentað plakat sem auðvelt er að smella í og úr.
A standar
A skilti eru hentug lausn til að kynna vörur og þjónustu. Standarnir eru léttir og meðfærilegir svo einfalt er að stilla þeim upp að morgni og kippa svo aftur inn að kvöldi dags.
Show More

Vesturvör 30, Kópavogur

©2019 by Áberandi ehf. Unnur María Guðmundsdóttir