Umferðamerki fyrir Vegagerðina
Umferðamerki fyrir Vegagerðina

Hér má sjá umferðarmerki framleidd fyrir Vegagerðina og ferðaþjónustufyrirtæki á Hellu. Skiltin eru sett í prófíl og með þeim afgreidd rör sem og festingar svo ekkert vantar uppá til að ganga frá skiltunum ofan í jörð.

umferðamerki
umferðamerki
Flokkar umferðamerkja
Flokkar umferðamerkja

Umferðarmerki skiptast í flokka eftir bókstöfum. Hér til hliðar má sjá þessa flokka og má panta eftir númeri hvers skiltis. Notið pílur til að fara á milli flokka Öll umferðaskilti Áberandi eru prentuð á hágæða endurskinsfilmu með UV lamineringu, límd á 2-2,5mm álplötur

Bílastæðaskilti fyrir húsfélög
Bílastæðaskilti fyrir húsfélög

Hér má sjá nokkrar útfærslur af einkastæðum fyrir húsfélög. Stærðin er breytileg enda aðstæður misjafnar. Skiltin má fá tilbúin til að skrúfa á vegg, steinkant eða grindverk. Eins er hægt að fá baulufestingar til að festa á staura.

Örryggismerki
Örryggismerki

Hér er brot af örryggismerkingum sem við bjóðum upp á.

Bílastæðastandar fyrir Nova
Bílastæðastandar fyrir Nova
Sólarfilmur
Sólarfilmur

Sólarfilmur bjóðum við uppá í þrem flokkum og koma þeir í tveim styrkleikum, dökkum og ljósum. Neutral Silver Bronze Helstu kostir sólarfilmu eru að þær koma í veg fyrir útfjólubláa (UV) geislun sólarinnar og minnka hita af völdum hennar. Meðfylgjandi mynd sýnir áferðina á filmunum en endilega hafið samband til að fá nánari upplýsingar og ráðgjöf.

Öryggismerkingar sundstaða