Áberandi ehf er leiðandi í umhverfismerkingum, prentun, POS efni, POP efni, bílamerkingum og almennri skiltagerð. Félagið býr yfir fullkomnasta tækjabúnaði landsins þegar kemur að prentun, sjálfvirkum skurði o.fl. 

Áberandi er í húsnæði við Vesturvör 30A en starfsemin var flutt þangað sumarið 2016. Húsnæðið er með 4m hurðum sem henta vel fyrir bílamerkingar á stærri bílum, settur var upp sérstakur salur fyrir grófari vinnu til að minnka ryk og einnig var settur upp flottur sprautuklefi. Um sumarið 2018 keypti félagið fullkomnasta 3,20m prentara landsins sem er mun umhverfisvænn, sjálfvirka skurðarvél og einnig 2 metra fánaprentara sem viðbót við núverandi fánaprentara. 

Hafa samband